Rjúpnaveiðimaður á lítilli jeppabifreið komst í hann krappann í gær þegar hann missti stjórn á bifreiðinni í hálku með þeim afleiðingum að hún hafnaði utan vegar og fór eina veltu.
Rjúpnaveiðimaður á lítilli jeppabifreið komst í hann krappann í gær þegar hann missti stjórn á bifreiðinni í hálku með þeim afleiðingum að hún hafnaði utan vegar og fór eina veltu.