slenska hugbúnaðar- og heilbrigðisfyrirtækið Somnify kynnti á Sprotaþingi Íslands í dag nýja hugmynd um sálfræðimeðferð við svefnleysi gegnum netið. Gunnar Jóhannsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir að með þessu móti sé meðferðin gerð sjálfvirkari og þannig nái hún til mun fleiri en áður.
↧