Það er stórmál að vinna Skrekk og sigurliði Langholtsskóla var fagnað vel í myndatöku uppi á sviði í skólanum dag. Gísli Gautur lék stórt hlutverk í atriðinu en hann segist hafa verið með hugann við Skrekk frá því hann byrjaði á unglingadeild enda hafi hann alltaf verið mikið fyrir athygli.
↧