![Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík.]()
Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, segir að 80-90% sátt sé um nýtt aðalskipulag Reykjavíkur sem samþykkt var í gær í borgarstjórn. Hann vill ekki afnema skipulagið en segir að gera megi ákveðnar breytingar, svo sem með flugvöllinn.