$ 0 0 Ísland tapaði fyrir Sviss í fyrstu viðureign liðanna af þremur þegar liðin mættust í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Okkar stelpur áttu erfitt uppdráttar allan leikinn og töpuðu að lokum með þriggja marka mun, 20:17.