$ 0 0 Vodafone viðurkennir að mistök hafi verið að geyma gögn lengur en í sex mánuði og að lykilorð hafi ekki verið dulkóðuð. Þetta kom fram í máli Ómars Svavarssonar, forstjóra Vodafone, á blaðamannafundi síðdegis í dag.