$ 0 0 Framleiðandi bandarísku kvikmyndarinnar 2 Guns sem Baltasar Kormákur leikstýrði segist vona að framhald verði gert á myndinni. Hann segist ætla ýta á eftir því en á endanum sé ákvörðunin aðalleikaranna og leikstjórans.