![Stefán Blackburn, Stefán Logi Sívarsson og Hinrik Geir Helgason.]()
Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Stefán Logi Sívarsson, Stefán Blackburn, Davíð Freyr Magnússon, Hinrik Geir Helgason og Gísli Þór Gunnarsson víki úr dómsal á meðan fórnarlamb þeirra gefur skýrslu við aðalmeðferð í máli á hendur þeim eftir helgi.