![Fjölskyldur á flótta í Mið-Afríkulýðveldinu.]()
Ólýsanlegur hryllingur á sér nú stað í Mið-Afríkulýðveldinu. Forsetanum var steypt af stóli á þessu ári og borgarastyrjöldin sem geisað hefur í fleiri ár magnaðist til muna. Nú fara vopnaðir skæruliðar um bæi og sveitir landsins, ræna, myrða og nauðga.