$ 0 0 Lögreglumaður í borginni Uppsölum í Svíþjóð missir fimm daga laun fyrir hegðunarbrot en hann tók upp kynferðislegt myndband af sjálfum sér í starfsmannaaðstöðu lögreglunnar þar sem hann klæddist lögreglubúningi sínum.