![]()
Vetrarfærð er áfram í öllum landshlutum. Éljagangur er víða á Norður- og Norðausturlandi og flughálka í Þistilfirði. Hálka er á Hellisheiði og snjóþekja og éljagangur á Mosfellsheiði en annars er hálka, hálkublettir eða snjóþekja mjög víða á Suðurlandi, sérstaklega í uppsveitum.