![]()
„Við vissum fyrirfram að þetta yrði erfitt. Við vorum með þessa hermenn í þjálfun hér á landi fyrir ferðina og enginn þeirra hafði stigið á skíði áður og margir þeirra eru mjög særðir eftir átökin sem þeir hafa verið í,“ segir Guðmundur Guðjónsson, verkefnastjóri suðurpólsdeildar Artic Trucks.