Quantcast
Channel: mbl.is - Forsíðufréttir
Viewing all articles
Browse latest Browse all 19525

„Ég skil ekki hvers vegna þetta gerist“

$
0
0
Það var seint að kvöldi 9. september 2008 sem 29 palestínskir flóttamenn lentu í Keflavík eftir langt ferðalag frá Írak. 18 þeirra fá nú ríkisborgararétt en 11 ekki. Ahmad Al Hassan var 15 ára þegar hann kom sem flóttamaður til Íslands ásamt móður sinni, litlu systur og 26 öðrum ríkisfangslausum konum og börnum úr Al Waleed-flóttamannabúðunum í Írak. Ahmad verður senn íslenskur ríkisborgari, en ekki móðir hans, líklega vegna þess að hún stóðst ekki íslenskupróf.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 19525