$ 0 0 Spáð er dimmri hríð nú síðdegis og áfram sunnan- og suðvestanlands, ekki síst á veginum austur yfir Hellisheiði og í Þrengslum. Búast má við snjómuggu og síðar slyddu í Reykjavík.