$ 0 0 Luis Suárez átti enn einn stórleikinn fyrir Liverpool á sigrinum á Cardiff í dag. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt, en hann skrifaði undir nýjan samning við Liverpool í vikunni.