$ 0 0 Fimmtán ára unglingur var tekinn um klukkan 03.30 í Kópavogi í nótt vegna innbrots hjá Toyota. Hann fannst þar skammt frá og var með verkfæri, dúkahníf og skrúfjárn, á sér.