![Dúðaðir en alsælir ferðamenn nutu Jóladags í Reykjavík.]()
Talsvert var um fólk á vappi í miðborg Reykjavíkur í dag, enda ekki sami veðurhamurinn þar og víða á landinu. Flestir þeir sem voru á ferli virtust þó vera erlendir ferðamenn, enda þurfa þeir fæstir að mæta í formleg jólaboð í dag eins og margir Íslendingar.