$ 0 0 Fyrstu útsölurnar eftir þessi jól byrja strax á morgun á meðan aðrar verslanir bíða fram yfir áramót. Ikea ríður á vaðið, en verslanir í Kringlunni bíða rólegar þangað til eftir áramót.