![Mjög kalt er í Bandaríkjunum og í Kanada þessa stundina.]()
Kanadabúar eru vanir frosti og kippa sér líklega flestir ekki mikið upp við það ef frostið fer niður fyrir tíu gráður. Háar sprengingar eða hvellir hafa þó haldið vöku fyrir ófáum íbúum landsins. Hvellirnir eru gætu á íslensku kallast frostskjálftar (e. frostquakes).