$ 0 0 „Þegar við komum á staðinn eftir að okkur hafði borist tilkynning, höfðu félagar hans náð sambandi við hann. Hann sagðist vera í góðu standi en ekki var hægt að sjá glitta í hann, því sprungan hlykkjast mikið niður á við.“