![Guðmundur ásamt Heiðu Dögg, dóttur sinni]()
Það var þjálfari sem sagði okkur félögunum frá því að hann hafi, ásamt vinum sínum, eitt sinn synt í 16 klukkustundir ... Þá ákvað ég að ég myndi einhvern tímann synda í 24 tíma,“ segir Guðmundur Hafþórsson, en hann ætlar í sumar að synda í sólarhring til styrktar Barnaspítala hringsins.