$ 0 0 Sunderland vann góðan seiglusigur á Manchester United í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins. Lokatölur urðu 2:1 og er þetta þriðji ósigur Man Utd í röð í öllum keppnum.