$ 0 0 Rúmlega 10.000 afrískir hælisleitendur mótmæltu fyrir utan ráðhúsið í Jerúsalem í dag, en þetta er fjórði dagurinn í röð sem hælisleitendurnir mótmæla að sögn lögreglu. „Við erum flóttamenn, við þurfum á vernd að halda,“ hrópaði fólkið.