$ 0 0 Talið er að vígamenn úr röðum talibana beri ábyrgð á því að bandarísk herþyrla fórst í suðurhluta Afganistan í desember síðastliðnum. Í fyrstu var talið að um slys hafi verið að ræða.