![Húsnæðið að Funahöfða þar sem 75 ára gamall viðmælandi mbl.is bjó síðastliðið ár.]()
75 ára gamall múrari sem orðinn er slitinn á líkamanum, valtur á löppunum og bjó síðastliðið ár í óleyfisíbúð í Funahöfða, kennir sjálfum sér um að hafa komið sér í aðstæðurnar sem hann segir hafa brotið sjálfsmyndina algerlega niður en aðstæður íbúa í atvinnuhúsnæði hafa lítið breyst í tíu ár.