Forseti Úkraínu, Viktor Yanukovych, sagði í dag að átökin milli lögreglu og stjórnarandstæðinga í miðborg Kænugarðs, höfuðborgar Úkraínu, væru ógn við alla úkraínsku þjóðina.
↧