![Gísli Marteinn Baldursson]()
Sveinn Arnarsson, ritstjóri Akureyri Vikublaðs, skrifar á vef blaðsins að af þeim 110 viðmælendum sem hafi verið gestir í þættinum Sunnudagsmorgunn hafi 97,3% þeirra, 107 viðmælendur, verið af höfuðborgarsvæðinu, en einungis 2,7%, þrír talsins, búi utan þess. Þar af búi tveir í útlöndum.