![Nautakjöt]()
„Kolvetnasnauðir kúrar hafa verið vinsælir en það getur verið himinn og haf á milli þess hvernig fólk og fræðimenn skilgreina kolvetnasnauðan eða kolvetnaskertan kúr,“ segir Anna Sigríður Ólafsdóttir næringarfræðingur. Hún flytur erindið „Kál og kartöflur eða kjöt? - kolvetnapælingar“ á morgun.