$ 0 0 Sænski glæpamaðurinn Mille Markovic fannst í bíl í Ulvsunda, einu úthverfa Stokkhólms. Hann hafði verið skotinn fjórum sinnum í höfuðið. Markovic var á lífi þegar lögreglu bar að, en ekki var hægt að bjarga lífi hans.