$ 0 0 Deila hefur spunnist upp á milli fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins og ritstjóra Reykjavíkur Vikublaðs. Vill ráðherrann fyrrverandi meina að vikublaðið sé málgagn Vinstri grænna en ritstjórinn að vegið sé að starfsheiðri sínum.