Samstarfsfólk Magnúsar Geirs Þórðarsonar í Borgarleikhúsinu er sannfært um að hann sé gæddur öllum þeim kostum sem útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins þurfi að búa yfir. Sem leikhússtjóri þar og á Akureyri hefur honum tekist að auka aðsókn og áhuga á leikhúsinu auk þess að skapa afburðagóðan starfsanda.
↧