$ 0 0 SodaStream-auglýsingin með leikkonunni Scarlett Johansson í aðalhlutverki sem átti að sýna í hálfleik á Super Bowl á sunnudaginn mun ekki birtast þá, þar sem hún hefur verið bönnuð.