$ 0 0 Bankinn JP Morgan Chase þarf að greiða 543 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 6,3 milljarða króna, til að forðast málshöfðun vegna mála sem tengjast fjársvikaranum Bernard Madoff.