Á morgun frumsýnir nemendamótsnefnd Verzlunarskóla Íslands söngleikinn „Með allt á hreinu“ í Austurbæ. Söngleikurinn er byggður á samnefndri söngvamynd frá árinu 1982.
↧