$ 0 0 Björninn komst á ný í efsta sætið á Íslandsmóti karla í íshokkíi í kvöld með því að sigra Skautafélag Reykjavíkur, 5:3, í Egilshöllinni.