![Frá Tenerife.]()
Uppselt er í ferðir nokkurra íslenskra ferðaskrifstofa til heitari landa um páskana. Steinunn Tryggvadóttir, sölustjóri hjá Úrval Útsýn, segir að margir hafi pantað páskaferðirnar með góðum fyrirvara í ár. „Margir urðu fyrir vonbrigðum í fyrra þegar allt seldist upp.“