$ 0 0 Rúmlega fertugur karlmaður lét lífið í gærkvöld í bænum Scheid í Sviss þegar hann reyndi að bakka fólksbifreið sinni í bílastæði fyrir utan heimil sitt. Maðurinn bakkaði bifreiðinni hins vegar full langt og ók fram af stæðinu og niður 20 metra hæð.