![Starfsmenn Lauf forks, f.v. Benedikt Skúlason, Rúnar Ómarssson, Bergur Benediktsson og Guðberg Björnsson.]()
Fyrir einu ári voru félagarnir Benedikt Skúlason og Guðberg Björnsson með frumgerð að léttasta fjaðrandi hjólagaffli í heimi í höndunum, þar sem algjörlega ný hönnum leit dagsins ljós. Nú ári seinna er gaffallinn að komast í framleiðslu og stefnt er að auknu markaðsstarfi á erlendri grundu.