$ 0 0 Spænskur karlmaður og í það minnsta sex aðrir voru lagðir inn á sjúkrahús í morgun í spænsku borginni Almeria eftir að þeir drukku úr viskíflösku sem þeir fundu í ruslafötu.