$ 0 0 Það vakti mikla athygli á Óskarsverðlaununum sem fóru fram síðasta sunnudag þegar kynnir kvöldsins, Ellen DeGeneres, pantaði pítsu og deildi með helstu stjörnum heims.