$ 0 0 Charles Bolden, framkvæmdastjóri Bandarísku geimferðastofnunarinnar, sagði í dag að samskipti Bandaríkjanna og Rússlands varðandi geimferðir væru enn með eðlilegum hætti, þrátt fyrir spennu í samskiptum landanna vegna ástandsins í Úkraínu.