$ 0 0 Friðrik Pálsson, formaður samtakanna Hjartans í Vatnsmýri, segir áform um að loka einni flugbraut á Reykjavíkurflugvelli vegna framkvæmda á Valssvæðinu hluta af víðtækari áætlun um lokun vallarins.