$ 0 0 Sjúklingurinn sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti í kvöld er kominn undir læknishendur á Landspítalanum í Fossvogi. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni fór þyrlan í loftið í kvöld og flaug til móts við sjúkrabifreið sem kom frá Grundarfirði.