$ 0 0 Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu og markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar, er undir smásjánni hjá enska liðinu Liverpool, samkvæmt frétt vefmiðilsins bleacherreport.com í kvöld.