$ 0 0 Tugir rússneskra hermanna réðust í dag inn í gasorkuver í Úkraínu, skammt frá landamærunum við Krímskaga. Þetta er alvarlegast ögrunin við sjálfstæði Úkraínu síðan Krímdeilan hófst fyrir tveimur vikum.