$ 0 0 Ung vinstri græn (UVG) ætla að bjóða upp á svokallaða frímínútnafyrirlestra í tengslum við verkfalla framhaldsskólakennara. Fyrirlestrarnir hefjast klukkan 13:00 alla virka verkfallsdaga.