$ 0 0 Sterkur jarðskjálfti varð við norðvesturströnd Síle í kvöld að sögn bandarísku jarðvísindastofnunarinnar. Skjálftinn mældist 7 stig en hvorki hafa borist fréttir af meiri háttar tjóni né fólki sem hafi slasast.