$ 0 0 Siglufjarðarvegur er lokaður vegna snjóflóðahættu, en þar var iðulaus stórhríð lengst framan af degi í dag. Nokkur flóð hafa fallið síðustu daga.