Fulltrúar Menntaskólans í Hamrahlíð í Söngkeppni framhaldsskólanna eiga titil að verja því keppandi MH í fyrra, Ásdís María Viðarsdóttir, kom, sá og sigraði með laginu „Pink Matter“.
↧