$ 0 0 Ungir sjálfstæðismenn í Kópavogi eru andvígir hugmyndum um að hækka prósentuhlutfall bæjarfulltrúa af þingfarakaupi úr 27% upp í 100%. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn Týs, félags ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi, hefur sent frá sér.